Grettir Net sérhæfir sig í samþættingarverkefnum og hefur gríðarlega mikla reynslu af notkun webMethods. Þjónustumiðuð högun með notkun SOA, stórir eða smáir ferlar til að koma gögnum frá A-B með öruggum hætti eða tengingar milli kerfa – ekkert verkefni er of smátt.